hvar á ég heima ?

ég sótti um að Árborg tæki þátt í kosnaði við að ég gæti notað hjólastólabílinn hér á höfuðborgarsv. ég fékk synjun á þeim forsendum að  ég væri vistuð á stofnun í öðru bæjarfélagi og þar  með nyti ég ekki félagslegra úrræðra frá þeim. þannig bý ég víst á Reykjalundi þó ég hafi ekki óskað eftir að flytja aðsetur mitt þangað.

Von mín er að þó að enginn sem lendir í þessum aðstæðum eins og ég er í dag þurfi að upplifa þessa höfnun sem félagsþjónustan í Árborg hefur sýnt mér.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband