Smá fréttir af Reykjalundi

ég fór í laugina í morgun og gekk rosalega vel. Tilfiningin fyrir hælunum var sterkari og ég var ákveðin í að gera betur en í gær. Gekk án mikils stuðnings yfir þvera laugina sem var stórkostlegur sigur.

Svo kom Reynir læknir að máli við mig og vildi að ég færi á Selfoss sjúkrahúsið eftir mánuð og yrði þar í mánuð, ég bað hann um að vel að lifa því þangað færi ég ekki í hjólastól. Svo nú er bara að setja allt í botn og fara að stíga í fæturnar á þurru landi. og mér kæmi ekki á óvart þó ég vværi komin úr hjólafstólnum eftir 1/2 mánuð. miðað við framfarirnar sem hafa orðið upp á síðkastið


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sæl og blessuð. Mikið er gott að sjá hvað þetta gengur vel hjá þér. Það er nú búin að vera ósköp mikil lægð yfir kertasölunni hjá mér síðan fyrir jól og minnkar hún örugglega enn. En það gæti vel farið svo að við flyttum vestur á Ísafjörð með vorinu (er einhver þar að selja fyrir þig). En allaveganna ég sendi þér allar mína góðu strauma, svo þú getir nú farið að kertast aftur. Kveðja Þuríður Signý Hólmavík.

Þuríður Signý (IP-tala skráð) 6.3.2007 kl. 09:25

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband