GBS

Getting Better Slowly

Guillain-Barré is horrid.
It makes me feel sad.
It makes me frustrated,
when days are really bad.

The hospital has helped me.
All the staff are very kind.
I felt really grumpy
but they did not mind.

 I am glad to be much better.
I am very happy to walk.
I am pleased to see my friends
and it always helps to talk.

I am a lucky boy.
I feel as happy as can be.
Guillain-Barré is horrid
but it makes me ME!

                                                                        by Finlay Ryan (8)

Þegar ég sá þetta ljóð þá lýsti það nákvæmlega hvernig mér líður í dag. Ég grumpy old lady í dag. Sú lífsreynsla sem ég hef gengið í gegn um síðustu daga hefur gert það að verkum að mér hefur versnað, og sársaukin við að ganga er ólýsanlegur. En lífið heldur áfram og vonandi á ég góða daga fyrir höndum í þessari baráttu við lífið og tilveruna.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóna Á. Gísladóttir

Svakalega er leiðinlegt að heyra þetta Helga.

Ég vona að þér líði betur í dag.

Jóna Á. Gísladóttir, 12.8.2007 kl. 09:19

2 identicon

Les bloggið þitt reglulega Helga mín, láttu ljóðið verða þér hvatning til betri heilsu. Lund þín er alltaf svo létt,  átt svo auðvelt með að hlæja og gera grín að öllu í kringum þig. Sendi þér baráttukveðjur gangi þér allt í haginn frænka hugsa til þín oft en læt sjaldnast sjá mig. Kysstu og faðmaðu alla frá mér. Jóhann frændi Úlfarsson

Jóhann Úlfars (IP-tala skráð) 14.8.2007 kl. 16:55

3 Smámynd: Helga Auðunsdóttir

Sæll frændi, já þetta mjakast allt hjá okkur hjúunum vonandi í betri átt, eitt er víst að það verður nóg um sem jólafréttablaðið hefur að segja þetta árið. Gaman að vita að þú fylgist með okkur hjúum. Sendi mínar bestu kveðjur til ykkar allra þarna fyrir sunnan, og ég sakna mömmu þinnar svolítið mikið, fer nú að geta keyrt svo kannski fer ég að geta komist suður yfir heiði og kíkt í heimsókn.

xoxoxooxo

þín frænka Helga

Helga Auðunsdóttir, 14.8.2007 kl. 17:54

4 identicon

Elsku kerlingin mín hvað er þetta barasta sem þeim dettur í hug að leggja á herðarnar á fólki.  Ég held ég fari bara að skammast mín!  Ja það væri það...  Vonandi fer þér að líða betur - mundu að vera dugleg að hvíla þig á milli þess sem ég veit að þú streðar við að koma þér úr stað og styrkja þig.  Vonandi sé ég þig sem fyrst í Styrk.  Ég hugsa til þín

Ingveldur Eiríks (IP-tala skráð) 17.8.2007 kl. 20:14

5 Smámynd: Helga Auðunsdóttir

já Ingveldur, við sjáumst örugglega uppí Styrk, ég hef saknað þess að sjá þig ekki þarna, en sjálfsagt erum við ekki á sama tíma. Og ég er að jafna mig á ýmsu sem hefur komið upp á síðustu daga, enda er verið að herða sig fyrir næsta skref hvenær sem það nú verður.

Helga Auðunsdóttir, 18.8.2007 kl. 01:21

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband