Færsluflokkur: Vefurinn
Loksins, loksins kertin mætt á höfuðborgasvæðið
15.12.2008 | 22:20
Vefurinn | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
Töfraljós - kertagerð - Dóttirinn fékk áfall
24.9.2007 | 12:29
Mín elskulega dóttir Vigdís fékk nett áfall í morgun þegar hún gekk inn í kertakerðina í morgun, en þar flæddi allt í ópökkuðum kertum, hún sér sko um pökkunardeildina hjá mér.
Svo varð henni litið inn í Southfork en þar eru kertin búin til og þar var annað eins í bígerð af kertum, svo hún lét hendur standa fram úr ermum og pakkaði af miklum móð fram á hádegi þá rak ég hana heim, til að gefa karlinum að borða
Vefurinn | Breytt s.d. kl. 12:34 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Tilboð í september hjá Töfraljósum
1.9.2007 | 07:33
Vefurinn | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Stærra húsnæði
11.10.2006 | 21:20
Vefurinn | Breytt s.d. kl. 21:21 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)