Þegar stjórnsemin og skattar verða of miklir

Já ég skil vel að eldri borgarar og öryrkjar taki út peninga í bankastofnunum og seti þá undir koddann. Hvaða heilvita manni dettur í hug að fólk sem er búið að berjast fyrir að eiga smá aukalífeyrir og fyrir jarðaförinni geti hugsað sér að borga meira í skatta af peningum sem er búið að skattleggja margsinnis. Stundum verður að hugsa aðeins hvað er verið að skattleggja og hvers vegna. Eldri borgarar þessa lands eru búnir að borga sitt til þjófélagsins og það á að leyfa þeim að halda í virðingu sína með því að eiga sýna hýru sem hefur safnast saman í fleiri tug ára, og átti að nýtast þeim á efri árum. Í stað þess eru þeir skatt píndir og rifið af þeim þetta litla sem Tryggingastofnun leggur þeim til og þeir hafa greitt fyrir með sköttum á sinni löngu starfsævi.
mbl.is Eldri borgarar taka út peninga
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jónína Dúadóttir

Sammála þessu hjá þér !

Jónína Dúadóttir, 7.9.2011 kl. 12:50

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband