Urriðafoss og virkjun
26.6.2007 | 08:26
Já ég held að nú megi Flóamenn standa fast á sínu og láta ekki bjóða sér einhverja smáskammtalækningu frá Landsvirkjun. Ég veit sem víst að það gæti verið freistandi að taka þessum gylliboðum og ekki ef meira bætist við. Ég sem fyrrverandi Flóamaður er ekki hrifin af þessari virkjun.
![]() |
Fjölmenni á kynningarfundi í Þjórsárveri |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.