Brandarar
18.8.2007 | 09:08
Vinkona mín ein sendir mér ófáa brandara sem eru miss góðir en sumir hitta svo sannarlega í mark og ég hlæ alltaf jafn mikið af þeim, ég er að reyna að hlaða inn myndböndum sem ekki má missa af að skoða. En eins og þið sjáið í síðustu bloggfærslum þá var ég að leyfa ykkur að njóta þess sem ég hef fengið til mín. Vonandi brosir einhver
og þá er tilganginum náð

Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.