Notebook, ein fallegasta mynd
19.8.2007 | 13:39
ever, já við hjónakornin settumst niður og horfðum á þessa yndislegu mynd. Það er sorglegt hvað alzheimer getur leikið alla grátt, en þetta er lífið þegar sjúkdómur sem þessi herjar að. Kannski tökum við þetta ennþá meira inn á okkur þar sem mamma Steina er með alzheimer og þekkir okkur bara stundum. Þau augnablik eru dýrmætari en nokkur grunar.
Okey þetta var smá sunnudagspistill ekki langur, megið þið eiga fallegan dag öll þarna úti sem lesið þetta.
Athugasemdir
Er þetta heimildarmyndin þar sem maðurinn skráir allt niður í og man svo ekki eftir að hafa gert það?
Jóna Á. Gísladóttir, 20.8.2007 kl. 17:47
Þessi mynd er um hjón en hún þekkir hann ekki og hann les fyrir hana bók sem hún hafði skrifað um lífshlaup þeirra. Yndisleg mynd, margra vasaklútamynd.
Helga Auðunsdóttir, 20.8.2007 kl. 17:57
þá hef ég ekki séð hana. þarf að kíkja á þetta.
Jóna Á. Gísladóttir, 25.8.2007 kl. 11:46
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.