Jahérna
24.9.2007 | 07:22
Já það má víða taka til hendinni, og þetta að þvælast með áfengi úti á götum ætti ekki að sjást í henni litlu Reykjavík. Svo þetta með óþrifin, hafið þið tekið eftir að reykingar á götum úti hafa margfaldast eftir að bannið var set á. Það þarf að koma fyrir stubbahúsum á fleiri stöðum til að koma í veg fyrir sóðaskap sem skapast af því að stubbum er hent í götuna.
Dauðagildrur fundust í miðborginni | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.