Þó fyrr hefði verið
5.2.2008 | 08:32
Kvótakerfið hefur haft mjög heftandi áhrif og ekki verið mjólkurbændum til framdráttar. Til að hægt sé að hagræða, þó ég haldi að margir bændur séu komnir eins langt og hægt er í núverandi kerfi að hagræða. Svo finnst mér allt þetta tal um að bændur séu styrktir svo og svo mikið hér á landi alveg út í hött. Jú við erum með ríkisstyrki en ekkert í líkindum við það sem gerist í Evrópu og bændur eiga vera samkeppnishæfir við þá aðila. Eina landið sem við getum hugsanlega líkt okkur við er Noregur en þar er farið eftir sömu reglugerðunum í sambandi við mjólkur og kjötframleiðslu. Í öðrum Evrópulöndum er kröfurnar minni og "ríksstyrkir" verulegir.
Eigum að feta okkur frá kvótakerfi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.