Já það er þessi hætta,

hvað er ekki hættulegt nú til dags, ef mótmæla aðgerðir koma ekki við okkur þá eru það ekki mótmælaaðgerðir. Ég get kannski trútt um talað hér á Selfossi, en vörubílstjórar og aðrir þeir sem þurfa á því að halda vegna vinnu sinnar að geta borgað brúsan og sjálfum sér laun, þá finnst mér þessir hlutir sem þeir eru að framkvæma smámunir miðað við hvað er í húfi fyrir þá ef bensín og olíuverð hækkar, og hvað þá þessi hvíldarklukka sem þeir eru með í bílnum hjá sér. Ég hef reyndar aldrei skilið hana, enda var hún ekki komin þegar ég rak ásamt mínum fyrverandi gröfu og vörubíl.

Óska atvinnubílstjórum til hamingju með að vekja góða athygli á sér og vona bara að þetta skili sér til ykkar allra.


mbl.is „Klárlega almannahætta"
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jónína Dúadóttir

Auðvitað er ekki til neins að vera með mótmælaaðgerðir sem hafa ekki áhrif á neinn og trufla ekkert ! Ég missti af aðgerðunum hérna á Akureyri í gær, ég er bara á Brekkunni þessa dagana, að flytja

Jónína Dúadóttir, 3.4.2008 kl. 06:26

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband