Steini minn ekki sáttur

við síðustu færslu hjá mér okey, ég ól þau ekki upp ein öll unglingsárinn, Steini og ég fórum að búa ári eftir að ég skildi, svo ég var ein í eitt ár. Það ár gaf okkur fullt af ró í hjarta og nutum þess að vera ein og lifa á pastaLoL. Þau eignuðust virkilega góðan pabba í Steina, sem þau vissu ekki að væri til svona góðir pabbar. Stundum þá er ég hissa á hversu vel elstu börnin tóku honum, því þau voru full af tortryggni og ekki alveg sátt við að deila mér með 6 aðilanum, nema litli peyinn okkar dýrkaði hann útaf lífinu og þá sáu hin eldri að þetta var allt í lagi, svo var tíkin mín hún Sif hænd að honum um leið og þá var hann góður maður. Tíkin mín gerði mikinn manna mun og gaf ekki færi á sér ef henni líkaði illa við fólk. Ég þakka fyrir það á hverjum degi að hafa eignast yndislegasta eiginmann sem hugsast getur og sem tók krökkunum mínum sem sínum strax.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásta Björk Hermannsdóttir

Já Helga það eru ekki allir jafn lánsamir og börnin þín með fósturföður og bara alveg frábært að hann small alveg inn í fjölskylduna þína.

á ykkur inn í nýja viku.

Ásta Björk Hermannsdóttir, 20.4.2008 kl. 16:55

2 Smámynd: Jónína Dúadóttir

Jónína Dúadóttir, 20.4.2008 kl. 18:46

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband