Hvað ef....?
28.4.2007 | 10:05
Ef þetta gerðist í Reykjavík, að 8000 mönnum yrði sagt upp á einu bretti, ég er hrædd um að þá heyrðust hróp og aðgerðir yrðu strax hafnar til að aðstoða fyrirtækið. Það kemur alltaf í ljós að það er ekki sama hvort það er Jón eða séra Jón sem lendir í krísu. Landsbyggðin á undir högg að sækja og þá sérstaklega Vestfirðir.
48 manns sagt upp störfum hjá Bakkavík í Bolungarvík | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.