Hvar eru litríku stjórnmálamennirnir okkar ?
22.4.2007 | 16:54
Ég fann það svo þegar ég horfði á Silfur Egils, hvað okkur bráð vantar menn á borð við Jón Baldvin. Þarna var komin þessi gamla tilfinning að það væri gaman að hlusta og horfa, gat ekki slitið mig frá sjónvarpinu. Hvort sem ég er samála Jóni Baldvini eða ekki þá var svo margt sem hann sagði svo rétt og þetta að vera að dreifa sér í marga flokka er svo vitlaust sem mest getur verið. Því svo er að sameinaðir sigrum við, sundraðir föllum við, það má segja að nákvæmlega það þegar talað er um vinstri öflin í landinu. Já nú eiga vinsti öflun að sameina sig og sýna þjóðini að það er hægt að stjórna með velferðar og menntamál í forgangi. Eins og Jón Baldvin réttilega benti á að margt að því sem hefur stýrt velmeguni hér á síðasta áratug er vinstri stjórninni sem hann sat í að þakka. Við megum ekki horfa bara á síðustu mánuðina hjá stjórnarherrunum það þarf að skoða lengra aftur í tíman og gera sér grein fyrir hvað hefur áunnist og hvað hefur tapast á þeim árum sem Sjálfstæðisflokkurinn hefur verðið við stjórnvöldin.
Allt er fallvalt í þessum heimi og við þurfum sem þjóð að setjast niður og gera upp við okkur hvort við viljum að fleiri og fleiri borgi minni skatta til þjóðfélagsins eða hvort allir borgi glaðir skattana sína og fái í staðin velferðarkerfi sem við getum notið hvort sem við erum rík eða fátæk.
Nú er ég komin langt frá því að tala um litríka stjórnmálamenn, svona gerist þegar andríkið grípur allt Jóni Baldvin að kenna, hann hrærir upp í langtíma minninu
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 16:55 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Ein sit ég og sauma....
21.4.2007 | 20:08
Hver dagur er sigur!
21.4.2007 | 18:23
Jæja ég er smá að koma til. Ég finn mun á hverjum degi enda í strangri þjálfun og hún er að skila sér. Ég og þjálfararnir mínir erum bara ánægðir með árangurinn minn. Samt setur að mér kvíða að þurfa að fara frá þeim eftir tæpar 5 vikur. Sannast að segja er mér farið að þykja svo væntum þær báðar að aðskilnaðurinn verður erfiður. Hann Baldur minn í Toppsport Heilsulind þarf að hafa sig allan við að halda mér í þeirri þjálfun sem ég þarf, en hann tekur við mér þegar Sif mín sleppir mér út.
ég er farin að standa í fæturnar en jafnvægið er lítið. við erum í alskonar testi hvort ég geti staðið og klórað mér í höfðinni, halló vitið þið hvað það er erfitt, en ég skal geta það í þarnæstu viku :) það þýðir ekkert annað en harka af sér og gera sitt allra besta :) Ég vona alltaf að ég geti notað hækjur :) finnst ég hálfgert gamalmenni þegar ég er að staulast um með göngugrindina. (hmm sumir myndu nú segja að ég væri á grafarbakkanum miðað við aldur :))
Lífstíll | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Er hægt að vera meira leiðandi ?
21.4.2007 | 16:59
"Fylgistölur eru reiknaðar út frá svörum við þremur eftirfarandi spurningum:
Ef kosið yrði til Alþingis í dag, hvaða flokk eða lista myndir þú kjósa? Þeir sem voru óákveðnir voru spurðir: En hvaða flokkur eða listi yrði líklegast fyrir valinu? Þeir sem enn voru óákveðnir voru spurðir: Hvort er líklegra að þú kysir Sjálfstæðisflokkinn eða einhvern hinna flokkanna?
Hvernig haldið þið að sé að svara svona spurningu nema með því að segja ÍHALDIÐ!
![]() |
Sjálfstæðisflokkur bætir við sig þingmanni í Reykjavík suður |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Reykjalundur :)
14.4.2007 | 08:53

Lífstíll | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Kaupþing og hryðjuverk
7.4.2007 | 15:16
![]() |
Ertu hryðjuverkamaður? |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Lífstíll | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Maður getur nú ruglast !
6.4.2007 | 18:46
![]() |
Læknir Önnu Nicolu sætir rannsókn |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Lífstíll | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Hvað segir samkeppnisráð?
5.4.2007 | 09:25
![]() |
Kaupþing að kaupa í Glitni |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Lífstíll | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Jamm.. nú skal upplýsa
5.4.2007 | 09:13
![]() |
Raflýsing um Þrengsli sett í umhverfismat |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Lífstíll | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Heim um páskana
5.4.2007 | 09:05
Lífstíll | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)