Færsluflokkur: Lífstíll
Guts and Balls - The Medical Distinction
18.8.2007 | 08:55
We've all heard about people having guts or balls. But do you really know the difference between them? In an effort to keep you informed, the definition for each is listed below...
GUTS- is arriving home late after a night out with the guys, being met by your wife with a broom, and having the guts to ask: "Are you still cleaning, or are you flying somewhere?"
BALLS - is coming home late after a night out with the guys, smelling of perfume and beer, lipstick on your collar, slapping your wife on the butt and having the balls to say: "You're next."
I hope this clears up any confusion on the definitions. Medically speaking, there is no difference in the outcome since both ultimately result in death.
Lífstíll | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Töfraljós opna aftur
9.8.2007 | 04:29
Lífstíll | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Míns hefur verið lélega að skrifa...
19.7.2007 | 16:03
Ég hef verið að berjast við að mæta í mína tíma hjá honum Baldri mínum en hann er sko sjúkraþjálfarinn minn, en það hefur gengið misvel að vakna á morgnana enda er ég bý ég með B- manni og held að ég geti bæði vaknað snemma og farið að sofa seint. Er ekki alveg að ganga upp hjá mér enda verð ég að fara að taka á þessum svefnmálum því fyrr því betra.
Ég var að setja inn nýtt myndband sem mér fannst yndislegt vonandi finnst ykkur það líka, það var vinur minn sem er með GBS eins og ég sendi mér þetta og myndir teknar frá Nýja Sjálandi
Já það sést í ísjaka þar frá landi, dálítið skrítið að sjá þessar myndir frá andfætlingum okkar.
En hvað um það ég ætla að henda mér niður í bælið mitt og draga upp fyrir höfuð, er orðin úrvinda enda nýkomin heim úr sjúkraþjálfuninni.
Lífstíll | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Var að skoða gamla brandara og fann þessar
7.7.2007 | 01:20
Lífstíll | Breytt s.d. kl. 13:22 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Af matarmálum!
1.7.2007 | 20:57
Já svona geta hlutirnir komið aftan að manni. Ég ákvað að reyna að plata oní drengina smá grænmeti (spínati ) og hélt að ég hefði kyrfilega falið það í matnum sem ég bar á borð, en þegar Steini hafði tekið vænan skammt á diskinn sinn sá ég að þetta hafði hræðilega misheppnast, græn slumma skall á disknum hjá honum og vitið menn kjötið hafði hlaupið í felur, já svona fer fyrir svona tilraunaeldamennsku. Þeir feðgar reyndu að láta sem ekkert væri og svo gat Steini ekki setið á sér lengur og sagði:" hvað er þetta GRAS!" úpps, þarna kom það sem ég hafði óttast þegar græna sletta hafði læðist (dottið) á diskinn hans. Við reyndum að koma þessu niður en grasbragðið var svo yfirgnæfandi að við gáfumst öll upp.
En Ýmir varð glaður og sér fram á góðan dag á morgun laus við þurrfóðrið.
Lífstíll | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Einn góður frá Írlandi
1.7.2007 | 14:29
That won him the top prize at the pub for the best toast of the night!
He went home and told his wife, Mary, "I won the prize for the Best toast of the night" She said, "Aye, did ye now. And what was your toast?" John said,
"Here's to spending the rest of me life, sitting in church beside me wife."
"Oh, that is very nice indeed, John!" Mary said.
The next day, Mary ran into one of John's drinking buddies on the street corner.
The man chuckled leeringly and said, "John won the prize the other night at the pub with a toast about you, Mary."
She said, "Aye, he told me, and I was a bit surprised myself. You know, he's only been there twice in the last four years. Once he fell asleep, and the other time I had to pull him by the ears to make him come."
Lífstíll | Breytt s.d. kl. 14:30 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Að vakna ....
1.7.2007 | 13:01
Já það var laugardagsmorgun ég hafði verið að horfa á bíómynd fram eftir nóttu og var frekar þreytt, enda er þetta eini morguninn sem ég leyfi mér að sofa út svo það var bara pirrandi þegar ég heyrði suð sem magnaðist og svo dró úr því, ég kíkti á klukkuna og hún var bara 11.
Ég ákvað að berja mig niður aftur en hvað gerist suðið verður heldur háværar og nú er það fyrir utan herbergisgluggann minn, halló þetta er laugardagsmorgun og ég ætlaði mér að sofa út, ég þýt upp úr rúminu og arka fram, og aumingja Steini fær ræðuna um helv... sláttuvélina í næsta garði. Steini lítur á klukkuna og á mig og segir : Helga klukkan er næstum því tólf, hægan æsing. Það sljákkaði aðeins í mér en samt var pirringurinn til staðar og mátti lítið segja við mig. Ég var eins og snúin hundur þar til ég náði mér í smá blund seinni partinn. Þá fór sólin að skína aftur í mínu geði.
En hér eftir nota ég eyrnatappa ef nágrannarnir skyldu fara að slá snemma á laugardagsmorgni
Lífstíll | Breytt s.d. kl. 13:06 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Hvaða hvað...
22.4.2007 | 17:16
Lífstíll | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Hver dagur er sigur!
21.4.2007 | 18:23
Jæja ég er smá að koma til. Ég finn mun á hverjum degi enda í strangri þjálfun og hún er að skila sér. Ég og þjálfararnir mínir erum bara ánægðir með árangurinn minn. Samt setur að mér kvíða að þurfa að fara frá þeim eftir tæpar 5 vikur. Sannast að segja er mér farið að þykja svo væntum þær báðar að aðskilnaðurinn verður erfiður. Hann Baldur minn í Toppsport Heilsulind þarf að hafa sig allan við að halda mér í þeirri þjálfun sem ég þarf, en hann tekur við mér þegar Sif mín sleppir mér út.
ég er farin að standa í fæturnar en jafnvægið er lítið. við erum í alskonar testi hvort ég geti staðið og klórað mér í höfðinni, halló vitið þið hvað það er erfitt, en ég skal geta það í þarnæstu viku :) það þýðir ekkert annað en harka af sér og gera sitt allra besta :) Ég vona alltaf að ég geti notað hækjur :) finnst ég hálfgert gamalmenni þegar ég er að staulast um með göngugrindina. (hmm sumir myndu nú segja að ég væri á grafarbakkanum miðað við aldur :))
Lífstíll | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Er hægt að vera meira leiðandi ?
21.4.2007 | 16:59
"Fylgistölur eru reiknaðar út frá svörum við þremur eftirfarandi spurningum:
Ef kosið yrði til Alþingis í dag, hvaða flokk eða lista myndir þú kjósa? Þeir sem voru óákveðnir voru spurðir: En hvaða flokkur eða listi yrði líklegast fyrir valinu? Þeir sem enn voru óákveðnir voru spurðir: Hvort er líklegra að þú kysir Sjálfstæðisflokkinn eða einhvern hinna flokkanna?
Hvernig haldið þið að sé að svara svona spurningu nema með því að segja ÍHALDIÐ!
Sjálfstæðisflokkur bætir við sig þingmanni í Reykjavík suður | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Lífstíll | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)